Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

Parallel form(s) of name

  • Gottskálk Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ
  • Gottskálk Albert Björnsson Neðstabæ

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.7.1869 - 21.12.1945

History

Gottskálk Albert Björnsson 11. júlí 1869 - 21. desember 1945 Bóndi á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. Bóndi í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930.

Places

Kolgröf í Efribyggð Skagafirði; Neðstibær í Norðurárdal A-Hvs.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn „eldri“ Gottskálksson 24. desember 1834 - 18. febrúar 1880 Bóndi á Lýtingsstöðum og í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og kona hans 17.5.1864; Jóhanna Jóhannsdóttir 1. febrúar 1840 - 30. mars 1915 Húsfreyja á Lýtingsstöðum og í Kolgröf í Lýtingsstaðahr., Skag.
Seinni maður Jóhönnu 30.12.1882; Björn Þorláksson 27. mars 1857 - 19. júní 1911 Bóndi í Kolgröf á Efribyggð, Skag. Var í Tunguhálsi í Tungusveit, Skag. 1860.
Systkini Alberts;
1) Margrét Björnsdóttir 19. febrúar 1865 Var á Hóli, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hóli í Tungusveit, Skag. Maður hennar; Jón Jónsson 13. júlí 1850 Bóndi á Hóli í Tungusveit, Skag.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 24. febrúar 1866 - 15. júlí 1951 Fór til Vesturheims 1902 frá Sauðárkróki, Sauðárhr., Skag. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Maður hennar; Sigurður Þórðarson 30. apríl 1858 - 15. janúar 1934 Skósmiður, fór til Vesturheims 1902 frá Sauðárkróki, Sauðárhr., Skag. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906.
3) Jóhann Björnsson 26. apríl 1867 - 22. júní 1939 Bóndi í Litladal í Tungusveit, á Krithóli á Neðribyggð, á Ípishóli á Langholti og á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. kona hans 12.5.1895; Guðrún Jóhannsdóttir 12. nóvember 1874 - 11. september 1971 Húsfreyja á Ípishóli á Langholti og á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
4) Jónas Björnsson 5. janúar 1872 - 5. júní 1939 Bóndi á Álfgeirsvöllum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Ásum síðar á Álfgeirsvöllum. Kona hans 12.5.1895; María Guðmundsdóttir 15. september 1866 - 22. mars 1962 Var á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Léttastúlka á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og vinnukona þar 1890. Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ekkjufrú á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahr. Sonur þeirra; Pálmi Jónasson (1898-1955) sonur hans Baldur Pálmason (1919-2000) útvarpsmaður.
5) Björn Björnsson 30. maí 1874 Missti heilsuna innan við þrítugt. Dvaldi öðru hvoru eftir það á hæli og varð ekki gamall maður. Ókvæntur. Barnsmóðir hans 13.12.1904; Margrét Sigurðardóttir 9. mars 1877 Skeggstöðum í Svartárdal.
6) Jóhannes Björnsson 3.9.1875 [14. september 1875 skv íslendingabók] - 18. júní 1919 Bóndi og verslunarmaður á Sauðárkróki. ATH: Rangur fæðingardagur. Barnsmóðir hans; Filippía Þorsteinsdóttir 7. september 1874 - 7. desember 1962 Húsfreyja á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Hólkoti í Staðarhr., Skag. og víðar. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Kona hans 19.5.1906; Ólína Björg Benediktsdóttir 6. mars 1882 - 18. júní 1957 Húsfreyja á Sauðárkróki. Ekkja í Reykjavík 1945. Faðir hennar Benedikt Pétursson (1838) Benediktshúsi á Blönduósi 1901.
7) Gísli Björnsson 18. janúar 1876 [ rétt; 18.1.1876] - 3. mars 1966 Verslunarmaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Bóndi á Skíðastöðum í Tungusveit, Skag. ATH: Rangur fæðingardagur. Kona hans 2.7.1904; Ingibjörg Jónsdóttir 28. janúar 1857 - 11. október 1945 Vinnukona á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Búandi á Skíðastöðum, Reykjasókn, Skag. 1901. Var á Sauðárkróki 1930. Þau skildu. Fyrri maður hennar 1892; Hannes Pétursson 24. ágúst 1857 - 1. maí 1900 Bóndi á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Var í Valadal á Skörðum, Skag. 1860. Synir þeirra; a) Pétur 1893-1960) ljósmyndari, b) Pálmi (1898-1956) rektor.
8) Pétur Björnsson 20.9.1878, flutti vestur um haf, finnst ekki í íslendingabók

Kona Alberts í apríl 1896; Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir 24. júní 1866 - 22. ágúst 1931 Húsfreyja á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún.
Börn þeirra;
1) Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996 Húsfreyja á Syðra-Hóli. Húsfreyja á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Maður hennar 12.6.1917; Magnús Björnsson 30. júlí 1889 - 20. júlí 1963 Bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd, Vindhælishr., A-Hún. Bóndi á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930.
2) Guðrún Margrét Albertsdóttir 4. desember 1902 - 29. apríl 1970 Húsfreyja í Hreiðri í Holtum. Var í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Valdimar Sigurjónsson 12. ágúst 1900 - 31. júlí 1986 Bóndi í Hreiðri, Hagasókn, Rang. 1930. Bóndi í Hreiðri í Holtahr. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. dóttir þeirra; Laufey Sveinfríður (1940), maður hennar Hafsteinn Kristinsson (1933-1993) Forstjóri og stofnandi Kjöríss í Hveragerði, foreldrar Aldísar sveitarstjóra þar.
3) Indíana Albertsdóttir 5. maí 1906 - 4. febrúar 2001 Húsfreyja í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930, síðar húsfreyja á Eyjakoti á Skagaströnd og Sauðárkróki. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 28.6.1928; Stefán Þórðarson 24. apríl 1895 - 9. júlí 1951 Bóndi og steinsmiður í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Eyjarkoti. Fósturdóttir: Solveig Guðmundsdóttir, f. 26.3.1939. Sambýlismaður Indíönu; Skafti Jónsson Magnússon 17. ágúst 1902 - 14. október 1982 Leigjandi á Ytri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Stundaði eigin atvinnurekstur á Sauðárkróki. Bókari í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi. Magnús faðir Skafta og Helga kona hans fengu foreldrarétt að Skafta með konunglegu leyfisbréfi dagsettu 18.11.1902.
4) Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir 27. september 1908 - 13. september 1994 Námsstúlka í Alþýðuskólanum á Hvítárbakka, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. Húsfreyja þar 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 25.10.1931; Sigurður Guðlaugsson 12. janúar 1902 - 19. júlí 1992 Bóndi á Ytri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. Bóndi þar 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Albertsdóttir (1902-1970) Neðstabæ (4.12.1902 - 29.4.1970)

Identifier of the related entity

HAH04398

Category of the relationship

family

Type of relationship

Guðrún Albertsdóttir (1902-1970) Neðstabæ

is the child of

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

Dates of the relationship

4.12.1902

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli (11.3.1887 - 3.3.1996)

Identifier of the related entity

HAH01557

Category of the relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

is the child of

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

Dates of the relationship

11.3.1897

Description of relationship

Related entity

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum (27.9.1908 - 13.9.1994)

Identifier of the related entity

HAH01049

Category of the relationship

family

Type of relationship

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

is the child of

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

Dates of the relationship

27.9.1908

Description of relationship

Related entity

Baldur Pálmason (1919-2010) (17.12.1919 - 11.9.2010)

Identifier of the related entity

HAH01101

Category of the relationship

family

Type of relationship

Baldur Pálmason (1919-2010)

is the cousin of

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

Dates of the relationship

1919

Description of relationship

Faðir Baldurs var Pálmi (1898-1955) faðir hans var Jónas (1872-1939) bróðir Alberts

Related entity

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli (1.5.1919 - 2.2.2016)

Identifier of the related entity

HAH05408

Category of the relationship

family

Type of relationship

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

is the grandchild of

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

Dates of the relationship

1.5.1919

Description of relationship

móður afi hennar

Related entity

Neðstibær í Norðurárdal ((1930))

Identifier of the related entity

HAH00615

Category of the relationship

hierarchical

Type of relationship

Neðstibær í Norðurárdal

is controlled by

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

Dates of the relationship

um1900

Description of relationship

um 1900 og 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03787

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places